Gísli Jónsson 15.02.1699-1781

<p>Prestur fæddur 1699 fremur en 1696. Stúdent 1719 frá Skálholtsskóla, vígðist millibilsprestur að Staðastað 1721, fékk Þingeyrarklaustursprestakall 9. desember 1722, Breiðavíkurþing 22. september 1728, fékk Útskála 6. september 1736 og Saurbæjarþing 17. apríl 1747. Lét af prestskap 1768. Hann mun hafa verið heldur vel að sér og fengið gott orð en verið nokkuð drykkfelldur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 63-4. </p>

Staðir

Staðakirkja á Staðastað Aukaprestur 1621-1622
Breiðuvíkurkirkja Prestur 09.12.1722-1728
Útskálakirkja Prestur 06.09.1736-1747
Staðarhólskirkja Prestur 17.04.1747-1768

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.06.2014