Ólafur Erlendsson -25.11.1650

Prestur. Lærði í Hólaskóla og síðar í KaupmannahöfnE-Varð kirkju- eða aðstoðarprestur á Hólum og var kominn þangað 1594. Fékk Munkaþverá 1604 en vikið frá starfi 1605 en fékk kalið aftur og er þar 1608 en vera má að það ár hafi hann orðið aðstoðarprestur föður síns að Breiðabólstað í Vesturhópi. Fékk Breiðabólstað 1612 og lét þar af starfi 1649.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 40.

Staðir

Hóladómkirkja Aukaprestur 16.öld-1604
Munkaþverárkirkja Prestur 1604-1605
Munkaþverárkirkja Prestur 1608-17.öld
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 1612-1649

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2016