Guðrún Guðjónsdóttir 24.12.1903-25.07.1989

 

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Um ýmislegt í Reykjavík í æsku Guðrúnar m.a. mataræði; synd að fleygja mat; flest étið. Guðrún Guðjónsdóttir 41412
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Uppvöxtur í Reykjavík snemma á 20.öldinni Flutningar; húsnæði; endurminningar. Guðrún Guðjónsdóttir 41413
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Ólafur Friðriksson og rússneski drengurinn drengurinn; fámenni lögreglunnar. Bragur um Palla Pól: „F Guðrún Guðjónsdóttir 41414
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Ýmislegt um bæjarbrag í Reykjavík snemma á 20. öldinni; krakkar gera sprell með því að hringja dyrab Guðrún Guðjónsdóttir 41415
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Um Séra Bjarna Jónsson og Pál Ísólfsson. Bjarni skemmtilegur. Guðrún Guðjónsdóttir 41416
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Spænska veikin 1918. Draumar, feigð. Guðrún Guðjónsdóttir 41417
28.02.1986 SÁM 93/3511 EF Álagablettir í Reykjavík? Lýst byggð í Reykjavík á fyrstu áratugum 20. aldar. Mótak og eldiviðarskor Guðrún Guðjónsdóttir 41418
28.02.1986 SÁM 93/3512 EF Stór steinn (klettur) fyrir ofan Bjargarstíginn; barnaleikir: Álfaleikur og mömmuleikur, einseyrings Guðrún Guðjónsdóttir 41419
28.02.1986 SÁM 93/3512 EF Um öskudaginn í Reykjavík, Öskupokar hengdir í fólk. Dauð rotta hengd í pokann einnig. Guðrún Guðjónsdóttir 41420
28.02.1986 SÁM 93/3512 EF Spurt um drauga í Reykjavík. Jósep draugur í Þingholtunum (hann var lifandi, kallaður draugur). Aftu Guðrún Guðjónsdóttir 41421
28.02.1986 SÁM 93/3512 EF Matvendni og illt umtal; ljótur munnsöfnuður og slúður. Guðrún Guðjónsdóttir 41422
28.02.1986 SÁM 93/3512 EF Þulur, ljóða og sálmalærdómur, ljóðalestur, gott minni, lausavísur Guðrún Guðjónsdóttir 41423
28.02.1986 SÁM 93/3512 EF Endurminningar frá Suðurnesjum; skyldur vinnukvenna á Stafnesi. Vond veður o.fl. Guðrún Guðjónsdóttir 41424

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2015