Sigurður Finnsson 1587-1646

<p>Prestur. Lærði í Skálholtsskóla. Fékk Húsafell árið 1600. Akrasókn og líklega Hjörseyjar 1602, Breiðuvíkurþing líklega 1608 og Miklaholt 1. júlí 1620. Vel viti borinn og skáldmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 218.</p>

Staðir

Húsafellskirkja Prestur 1600-1602
Akrakirkja Prestur 1602-1608
Breiðuvíkurkirkja Prestur 1608-1620
Miklaholtskirkja 01.07.1620-1646

Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.10.2014