Jón Jónsson 15.10.1772-17. júní 1866

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1793 með góðum vitnisburði. Konrektor í Hólaskóla 1797-1801 og eitt ár í Reykjavíkurskóla. Fékk Möðruvallaklaustursprestakall 3. mars 1804, fékk Stærri-Árskóg 25. apríl 1816, fékk Grenjaðarstaðn13. desember 1826 og hélt til æviloka. Varð riddari af Dannebrog, vel að sér og merkur maður, góður læknir fékk lækningaleyfi bæði hjá landlækni og konungi. Lækningadagbækur hans varðveist í Landsbókasafni.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 192-93. </p>

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 03.03.1804-1809
Stærri-Árskógskirkja Prestur 25.04.1816-1826
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 13.12.1826-1866

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.04.2017