Guðmundur Högnason 1661-1749

Fæddur um 1661. Vígðist aðstoðarprestur að Hofi í Álftafirði 5. nóvember 1682, fékk veitingu fyrir prestakallinu 12. maí 1683 og hélt til dauðadags. Þjónaði Þvottá jafnframt 1708-17. Talinn merkur maður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 155.

Staðir

Hofskirkja Prestur 1683-1745
Þvottárkirkja Prestur 1708-1717
Hofskirkja Aukaprestur 05.11.1682-1683

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018