Ragnar Guðmundsson (Ragnar Guðmundur Guðmundsson) 16.12.1935-25.12.2014

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

7 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.08.1970 SÁM 85/517 EF Unglið svinglar þönglum þá; segir einnig tildrögin að vísunni Ragnar Guðmundsson 23365
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Ragnar segir frá kostulegum orðatiltækjum og tilsvörum gamals manns á Brjánslæk Ragnar Guðmundsson 39098
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Ragnar segist vera eðlisfeiminn við konur: vísa um hann sjálfan Ragnar Guðmundsson 39099
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Ragnar segir frá undirstöðu þess að hann varð kvennamaður: hann var í flyðrulegu með föður sínum og Ragnar Guðmundsson 39100
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Ragnar segir kafla úr Fóstbræðrasögu, en talar um Íslendingasögur hinar nýju: dæmisag um hvernig bet Ragnar Guðmundsson 39101
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Vísa: Engan hef ég auðinn kennt Ragnar Guðmundsson 39102
02.06.2002 SÁM 02/4019 EF Heima: Ei fegurri færðu vorin en fyrir vestan Ragnar Guðmundsson 39103

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.01.2020