Guðfinna Árnadóttir 12.09.1874-23.11.1972

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.10.1965 SÁM 86/929 EF Samtal um heimildarmann sjálfan, minnst á séra Jón Bjarnason og Árna afa og fleiri ættmenn og búsetu Guðfinna Árnadóttir 34817
05.10.1965 SÁM 86/929 EF Rætt um tóvinnu, vefnað, notkun vaðmáls, einskeftu og notkun hennar, ormeldúk; spjaldvefnaði lýst, g Guðfinna Árnadóttir 34818
05.10.1965 SÁM 86/929 EF Djúpur kvensöðull, látúnsbúinn Guðfinna Árnadóttir 34819
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Spjallað um húsbúnað í Miðmörk; Jón Eyjólfsson askasmiður; Sighvatur í Eyhildarholti og gripir smíða Guðfinna Árnadóttir 34820
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Búskapur í Þórsmörk og útilegumannatrú Guðfinna Árnadóttir 34821
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Faðir heimildarmanns og Draugaból Guðfinna Árnadóttir 34822
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Fráfærur og hjáseta, kvíaær byrgðar á nóttunni, mjaltir, júgurmein; samtal um að bæla féð; kallað á Guðfinna Árnadóttir 34823
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Meðferð mjólkurinnar, ostagerð, osturinn borinn fram; hvönn notuð til matar Guðfinna Árnadóttir 34824
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Jurtir til litunar, heimula; at er steinefni, notað við litun, var tekið í ánni við Stórumörk Guðfinna Árnadóttir 34825
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Jurtir notaðar í smyrsli Guðfinna Árnadóttir 34826
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Frásögn af gamlárskvöldi; huldumaður Guðfinna Árnadóttir 34827
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Huldufólksbyggðir í Miðmörk, Valgerður, gömul kona þar sá ljós Guðfinna Árnadóttir 34828
05.10.1965 SÁM 86/930 EF Fylgjur Guðfinna Árnadóttir 34829

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2015