Þorsteinn Gunnasson -1580

Prestur fæddur um 1498. Orðinn prestur eigi síðar en 1520, var lengi kirkjuprestur á Hólum, líklega til 1551, hæelt Bergsstaði 1451-56, síðan á Þingeyrum eigi skemur en til 1577. Prófastur 1559. Talinn skáld mikið.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 206-07.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur -1551
Bergsstaðakirkja Prestur 1541-1456
Þingeyraklausturskirkja Prestur 16.öld-16.öld

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.07.2016