Þórarinn Jónsson -1698 um

Prestur. Virðist prestur í Grundarþingum frá 1650, fékk Hrafnagil 1663 og hélt til æviloka. Var með heldri prestum nyrðra. Skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 72.

Staðir

Grundarkirkja Prestur 1650-1663
Hrafnagilskirkja Prestur 1663-1698

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.05.2017