Jón Sigurðsson -19.02.1777

Prestur fæddur um 1730. Stúdent 1753 frá Hólaskóla. Vígðist 16. október 1757 aðstoðarprestur í Hvammi í Hvammssveit en settur sama haust til að þjóna Breiðabólstað á Skógarströnd til ársloka 1758 og fékk Nesþing 3. janúar 1759 og bjó þar til æviloka. Andaðist úr holdsveiki. Hann var góður kennimaður, búhöldur og efnamaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 263.

Ath. Ekki er ljóst hvort sr. Jón sinnti Hvammi þar til hann fór að Breiðabólstað eða hvort hann sinnti báðum embættum saman.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 16.10.1757-1757
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1757-1758
Ingjaldshólskirkja Prestur 03.01.1759-1777

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.01.2015