Jón Sigurðsson -19.02.1777

<p>Prestur fæddur um 1730. Stúdent 1753 frá Hólaskóla. Vígðist 16. október 1757 aðstoðarprestur í Hvammi í Hvammssveit en settur sama haust til að þjóna Breiðabólstað á Skógarströnd til ársloka 1758 og fékk Nesþing 3. janúar 1759 og bjó þar til æviloka. Andaðist úr holdsveiki. Hann var góður kennimaður, búhöldur og efnamaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 263.</p> Ath. Ekki er ljóst hvort sr. Jón sinnti Hvammi þar til hann fór að Breiðabólstað eða hvort hann sinnti báðum embættum saman.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 16.10.1757-1757
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1757-1758
Ingjaldshólskirkja Prestur 03.01.1759-1777

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.01.2015