Paula Andrea Jónsdóttir 13.01.1920-02.11.2013

Paula fæddist í Noregi 1920 og fluttist til Íslands 1929 með fjölskyldu sinni. Paula stundaði nám við Hússtjórnarskóla Íslands og nokkru síðar nam hún kjólasaum, á tímabili rak hún saumastofu. Eiginmaður hennar var Páll Guðnason, þau áttu sex börn. Þegar börnin flugu úr hreiðrinu starfaði Paula í mötuneyti Menntaskólans við Hamrahlíð og síðar um tíma við þrif hjá Flugfélaginu SAS á Íslandi. Paula var félagi í Kvenfélagi Hringsins um 40 ára skeið.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

22 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá hvar hún fæddist, því að flytja til íslands og læra íslensku. Paula Andrea Jónsdóttir 45698
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá námi að grunnskóla loknum og hvers vegna hún lærpi saum. Paula Andrea Jónsdóttir 45699
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá því er hún kynntist eiginmanni sínum og hvað hann starfaði við á þeim tíma. Ræðir aðstæður Paula Andrea Jónsdóttir 45700
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá skemmtunum sem hún sótti upp úr tvítugu, dansleikjum á Borginni og veislum hjá hernum. Tal Paula Andrea Jónsdóttir 45701
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá upphafi búskaps síns og manns síns, hvernig þau fengu fyrstu íbúðina sína og hvað þau stör Paula Andrea Jónsdóttir 45702
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá hvar þau giftu sig, og því að þau fengu aldrei giftingarvottorð því það kviknaði í hjá pre Paula Andrea Jónsdóttir 45703
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá hernámsárunum. Talar m.a.a um samskipti við hermenn, vöruskort og smygl. Paula Andrea Jónsdóttir 45704
17.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá rúntinum og öðrum skemmtunum á hennar yngri árum. Paula Andrea Jónsdóttir 45705
17.02.2007 SÁM 20/4272 Rifjar upp er hún fór á sjómannadagsball með unnusta sínum og vinum. Talar einnig um klæðnað. Paula Andrea Jónsdóttir 45706
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um starf unnusta/eiginmanns síns sem túlkur fyrir herinn. Segir margt ljótt haf Paula Andrea Jónsdóttir 45707
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður ræðir um mun á milli bandarísku og bresku hermannanna á hernámsárunum, og lýsir jákvæ Paula Andrea Jónsdóttir 45708
17.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður svarar því hvort fólk hafi verið hrætt er herinn kom. Hún man ekki hvort so hafi veri Paula Andrea Jónsdóttir 45709
25.02.2007 SÁM 20/4272 Safnari biður um nöfn foreldra og annarra skyldmenna heimildarmanns. Heimildarmaður veitir nöfn fore Paula Andrea Jónsdóttir 45710
25.02.2007 SÁM 20/4272 Segir frá meistaranum sem hún nam saum hjá, og talar um saumaskapinn. Rifjar einnig upp er hún frétt Paula Andrea Jónsdóttir 45711
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður útskýrir hvers vegna þau biðu með að gifta sig, og talar um töluna 13. Paula Andrea Jónsdóttir 45712
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá heimsóknum í offisera klúbba bandarískra hermanna, lýsir hvar þeir voru og Paula Andrea Jónsdóttir 45713
25.02.2007 SÁM 20/4272 Útskýrir hvers vegna hún og maðurinn hennar giftu sig í dómkirkjunni. Paula Andrea Jónsdóttir 45714
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir frá brúðkaupsundirbúningi og veislunni. Talar meðal annars um drykkju í ferming Paula Andrea Jónsdóttir 45715
25.02.2007 SÁM 20/4272 Svarar því hvaða hefðir spiluðu hlutverk í brúðkaupinu. Paula Andrea Jónsdóttir 45716
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður segir hvað tengdaforeldrar hennar hétu, og útskýrir lengd trúlofunar sinnar. Paula Andrea Jónsdóttir 45717
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður talar um fyrstu íbúð hennar og eiginmanns hennar. Talar um leiguverð og einskonar try Paula Andrea Jónsdóttir 45718
25.02.2007 SÁM 20/4272 Heimildarmaður svarar því hvað þau hafi fengið í brúðkaupsgjafir og hvað þau enn eigi. Paula Andrea Jónsdóttir 45719

Tengt efni á öðrum vefjum

Fjóla María Jónsdóttir uppfærði 7.09.2020