Eðvald Halldórsson 15.01.1903-24.09.1994

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

44 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald segir frá foreldrum sínum og hvernig nafnið á honum kom til. Eðvald Halldórsson 41586
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald segir frá slysi á fæti. Eðvald Halldórsson 41587
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald fer til föður síns og fóstru. Eðvald Halldórsson 41588
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald les upp æviminningar um fóstru sína og bátsferð á bæjarlæknum. Eðvald Halldórsson 41589
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Skólavist. Eðvald Halldórsson 41590
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald talar um það þegar hann var á Bergstöðum í Miðfirði og um skólagöngu. Eðvald Halldórsson 41591
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Vinnumaður að Heggstöðum. Eðvald Halldórsson 41592
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald segir frá ýmsum atburðum. Eðvald Halldórsson 41593
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald talar um útgerð. Eðvald Halldórsson 41594
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald talar um konu sína, börn og hvar fjölskyldan bjó. Eðvald Halldórsson 41595
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald les upp minningar, talar um þegar þeir feðgar virkjuðu ána að Stöpum, æðarvarp og bátinn sem Eðvald Halldórsson 41596
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Flutningur að Framnesi. Bátasmíði. Eðvald Halldórsson 41597
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Hreppsnefndarmál. Eðvald Halldórsson 41598
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Meira um hreppsnefndarmál. Eðvald Halldórsson 41599
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald var í stjórn Kaupfélags-Vestur Húnvetninga. Eðvald Halldórsson 41600
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald talar um ljóð og stjórn Fræðafélags Vestur-Húnvetninga. Eðvald Halldórsson 41601
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Eðvald fer með vísur og les upp minningar frá barnæsku. Hann les einnig upp úr Sjóði Minninganna. Eðvald Halldórsson 41602
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Kvæðið um Svölustaði. Eðvald Halldórsson 41603
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Dularfullur atburður og læknisferð á sjó. Eðvald Halldórsson 41604
1981 HérVHún Fræðafélag 007 Læknisferð á sjó, hugboð um afla, lokaorð. Eðvald Halldórsson 41605
09.12.1978 HérVHún Fræðafélag 014 Afmælishátíð. Karl fer með gamanmál og kynnir Eðvald Halldórsson, oddvita 1938-1942. Eðvald Halldórsson og Karl Sigurgeirsson 41801
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá uppruna sínum og les upp bréf þar sem fram kemur skýring á nafni hans. Hann segir e Eðvald Halldórsson 41902
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá því þegar hann slasaðist á fæti. Eðvald Halldórsson 41903
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá því þegar móðir hans og Guðbrandur flytja til Ameríku en hann fer til föður síns og Eðvald Halldórsson 41904
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá fóstru sinni og fyrstu bátsferðinni á bæjarlæknum. Hann les upp minningar sem hann Eðvald Halldórsson 41908
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá skólagöngu sinni og Karls bróður síns. Eðvald Halldórsson 41909
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald fer að Bergsstöðum í Miðfirði. Hann segir frá ýmsum atburðum þar. Eðvald Halldórsson 41910
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir meira frá skólagöngu sinni og Karls bróður síns. Eðvald Halldórsson 41911
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar áfram um skólagöngu sína. Eðvald Halldórsson 41912
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá því þegar hann fór sem vinnumaður að Heggstöðum. Eðvald Halldórsson 41913
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar um skemmtanir, þjóðhátíðina, glímukeppni og sleðaferðir. Eðvald Halldórsson 41914
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá dvöl sinni á Heggstöðum. Þar lærði hann söðlasmíði. Hann segir einnig frá því þegar Eðvald Halldórsson 41915
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald segir frá Sesilíu Guðmundsdóttur eiginkonu sinni, hvernig fundum þeirra bar saman, börnum þei Eðvald Halldórsson 41916
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar áfram um búferlaflutninga og húsbyggingar. Hann les upp úr minningum sínum þar sem segi Eðvald Halldórsson 41917
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar um bátasmíði og sveitarstjórnarstörf. Eðvald Halldórsson 41918
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar áfram um hreppsnefndarmál. Hann var oddviti um nokkurt skeið og í stjórn kaupfélagsins. Eðvald Halldórsson 41919
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar um ættfræði. Hann var formaður Fræðafélagsins. Eðvald Halldórsson 41920
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald fer með vísur er hann orti í Stöpum og nefnist Vor í Stöpum. Hann les einnig úr minningum sín Eðvald Halldórsson 41921
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald les upp úr Sjóði minninganna. Eðvald Halldórsson 41922
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald fer með kvæðið um Svölustaði, Heim að Svölustöðum. Eðvald Halldórsson 41923
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald rifjar upp læknisferð á sjó. Eðvald Halldórsson 41924
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar áfram um læknisferð á sjó. Einnig um mikla veiði. Eðvald Halldórsson 41925
02.08.1981 HérVHún Fræðafélag 025 Eðvald talar um veiði nú til dags og gefur ráðleggingar til þeirra sem yngri eru. Eðvald Halldórsson 41926
24.07.1981 HérVHún Fræðafélag 005 Björn Kr. Guðmundsson. Talar um hafnargerð. Björn var formaður verkalýðsfélagsins. Hann talar um eig Eðvald Halldórsson 41929

Tengt efni á öðrum vefjum

Bátasmiður , bóndi og útgerðarmaður
196 hljóðrit

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014