Stanley Melax 11.12.1893-20.06.1969

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1916 og lauk cand. theol. prófi frá HÍ 1920. Fékk Barðsprestakall 9. júní 1920 og Breiðabólstaður í Vesturhópi 9. maí 1931. Lét af störfum 1960.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 385-86

Staðir

Barðskirkja Prestur 09.06. 1920-1931
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 09.05. 1931-1960

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2016