Illugi Björnsson -1673

Prestur. Lærði í Hólaskóla og vígðist 7. mars 1624 aðstoðarprestur föður síns í Múla í Aðaldal. Vildi sóknarfólk fá hann sem prest en Jón rektor Gizurarson hafði réttindi til kallsins og hlaut það en virðist þó hafa látið Illuga gegna því til 1635. Fékk Húsavík 1636 og lét þar af prestskap 1672.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 385.

Staðir

Múlakirkja í Aðaldal Aukaprestur 07.03.1624-1635
Húsavíkurkirkja Prestur 1636-1672

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.10.2017