Jónmundur Halldórsson 04.07.1874-09.071954

Prestur. Stúdent í Reykjavík 30. júní 1896. Cand. theol. frá Prestaskólanum 16. júní 1900. Vígður aðstoðarprestur í Ólafsvík 14. október 1900, fékk Barð í Fljótum 25. ágúst 1902, Mjóafjarðarprestakall 11. mars 1915. Fékk Stað í Grunnavík 11. maí 1918. Lausn frá embætti 20. maí 1954. Sinnti aukaþjónustu í Kvíabekkjar-, Staðarprestakalli í Aðalvík og í Unaðsdalssókn. Sýslunefndarmaður í Skagafjarðar- og Norður- Ísafjarðarsýslu.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 253-54

Staðir

Ólafsvíkurkirkja Aukaprestur 14.10. 1900-1902
Barðskirkja Prestur 25.08. 1902-1915
Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 11.03. 1915-1916
Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 11.05. 1918-1954

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2018