Ragnar Sigurjónsson (Gösli) 11.11.1948-

<p>... Ragnar var mikið áberandi í Íslensku tónlistarlífi á sjöunda og áttunda áratugnum og hefur leikið inn á ógrynni af hljómplötum. T.d. þegar stúdío Hljóðriti var opnað 1976 má segja að Ragnar hafi verið hústrommarinn þar á bæ allt til 1981. Það eru eflaust margir sem muna eftir honum bak við rauða Rogers settið sem hann notaði með Brimkló o.fl., en með þeirri sveit lék hann frá 1973-1975 og áttu þeir ófaá "hittarana". Ragnar lék einnig með sveitum eins og Dúmbó Sextett og Steina (1963-1969), Mánum (1970-1973), Brimkló (1973-1975), Mexico (1975-1976), spilar með Stuðmönnum 1976 þegar Tívolí platan kom út, og svo aftur með Brimkló (1977 -1980).</p> <p>Síðustu ár hafa Mánar og Brimkló vaknað aftur til lífsins og minnistæðir eru tónleikarnir í Laugardalshöll 2005 þar sem Ragnar lék með Mánum er þeir hituðu upp fyrir Deep Purple...</p> <p align="right">Úr viðtali við Ragnar á vefnum trommari.is</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Brimkló Trommuleikari 1972-10
Mánar Trommuleikari
Paradís Trommuleikari 1977 1977

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Trommuleikari
Ekki skráð

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 12.12.2017