Hildur Stefánsdóttir 25.08.1882-20.05.1972

Var hjá foreldrum sínum í Skinnalóni til fullorðinsaldurs. Húskona á Harðbak á Merakkasléttu eitt ár. Kom 1906 frá Harðbak á Sléttu að Þverá í Skinnastaðarsókn. Síðar húsfreyja á Núpi í Öxarfirði og í Skinnalóni 1909-24. Síðast búsett á Raufarhöfn. Heimild: Íslendingabók.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Gilsbakkaþula Hildur Stefánsdóttir 43902
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Hildur fer með afmælisvísu sem ort var til hennar sjálfrar: Hildur heiðurskona Hildur Stefánsdóttir 43903
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Vísa eftir Hólmstein, hann er viðstaddur og skýrir tilefni vísunnar, hann skrifaði hana í sveitarbla Hólmsteinn Helgason og Hildur Stefánsdóttir 43904
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása segir frá því er hún var í berjamó og huldukona sagði henni að skilja berin eftir því þetta væri Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43905
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Saga af því þegar Björn Jónsson í Sveinungsvík sat yfir huldukonu og fékk heppni við yfirsetu að lau Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43906
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása fer með vísur eftir Helga Ólason. Tilefnið er það að stúlkurnar voru að kvarta yfir því að þurfa Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43907
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Hildur segir frá: Stelpurnar voru úti í eyju að sækja kýrnar og fóru sér heldur hægt, þá var kallað Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43908
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Ása segir frá því þegar fylgja Sigurjóns Einarssonar braut rokk. Einnig sagt að hún hafi sligað hest Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43909
16.07.1965 SÁM 90/2262 EF Rifjaðar upp og farið með tvær vísur: Bragar ljóra gegnum göt Hólmsteinn Helgason , Hildur Stefánsdóttir og Ása Stefánsdóttir 43911

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 25.08.2016