Guðmundur Gíslason -1605

Var kirkjuprestur í Skálholti 1572, fékk Gaulverjabæ 1575 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 143.

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1572-1575
Gaulverjabæjarkirkja Prestur 1575-1605

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.02.2014