Hákon Snæbjarnarson 11.02.1711-1798

<p>Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1732. Fékk Eyri í SKutulsfirði 27. apríl 1741 en missti prestakallið haustið 1744 vegna barneignar með konu þeirri er síðar varð kona hans. Fékk uppreisn 1746 og veitingu fyrir Álftamýri í júlí 1746. Hann sagði af sér 7. ágúst 1787 og andaðist í október um haustið. Harboe gaf honum heldur lélegan vitnisburð en hann mun þó hafa þótt mikilmenni og var nokkuð fjáður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 234-35. </p>

Staðir

Eyrarkirkja Prestur 27.04.1741-1744
Álftamýrarkirkja Prestur 1746-1798

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2015