Þorsteinn Oddsson -1645

<p>Prestur. Virðist hafa verið heimilisprestur að Hóli í Bolungarvík 1593. Er orðinn prestur í Tröllatungu 1598 en missti brátt prestskap vegna barneignar og afhenti staðinn 1601 fékk Skarðsþing og virðist vera prestur þar 1609. Talið að hann hafi aftur misst prestskap vegna barneignar en fengið Skarð aftur og haldið til æviloka. Vel gefinn maður, raddmaður ágætur og skáldmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 223. </p>

Staðir

Tröllatungukirkja Prestur 16.öld-1601
Skarðskirkja Prestur 17.öld-1645

Heimilisprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.04.2015