Þorbjörg Hannibalsdóttir 27.06.1884-12.10.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

18 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Heimildarmaður var mjög spurul sem barn og var yfirleitt sagt að þegja og hætta þessum spurningum. G Þorbjörg Hannibalsdóttir 6285
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Smiðja var á bænum þar sem heimildarmaður ólst upp. Fýsibelgur var í smiðjunni til að blása á kolin. Þorbjörg Hannibalsdóttir 6287
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Kveðskapur og skáldskapur Þorbjörg Hannibalsdóttir 6288
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Sálmalög fyrr og nú Þorbjörg Hannibalsdóttir 6289
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Sögur gamalla kvenna Þorbjörg Hannibalsdóttir 6290
19.12.1967 SÁM 89/1758 EF Maður einn í Gufudalssveit hafði verið í kunningsskap við mann á Ströndum . Hann lærði hjá þessum ma Þorbjörg Hannibalsdóttir 6291
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Dóttir Guðmundar fór að eltast við bróður heimildarmanns en hann vildi ekkert með það hafa þar sem h Þorbjörg Hannibalsdóttir 6292
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Eitt sinn datt konunni á Fjarðarhorni í hug að skreppa yfir að Kletti að hitta bróður sinn. Þegar hú Þorbjörg Hannibalsdóttir 6294
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Fólk trúði sögunum um Móra, einkum bróðir heimildarmanns sem Móri fylgdi um tíma. Þorbjörg Hannibalsdóttir 6295
19.12.1967 SÁM 89/1759 EF Samtal um ævi heimildarmanns og foreldra Þorbjörg Hannibalsdóttir 6296
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Í Súðavík var móri sem var talinn fylgja þeim stað. Þegar dóttir þeirra hjóna á bænum kom til heimil Þorbjörg Hannibalsdóttir 6711
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Móri fylgdi vinkonu heimildarmanns og fólkinu hennar. Það heyrðist alltaf píanóleikur áður en vinkon Þorbjörg Hannibalsdóttir 6712
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Maður vakti upp draug í kirkjugarðinum í Gufudal, en gat ekki karað hann. Draugurinn lenti seinna hj Þorbjörg Hannibalsdóttir 6713
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Spurt um ævintýri sem Þorbjörg heyrði, en hafði engan áhuga á Þorbjörg Hannibalsdóttir 6714
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Vildi heldur heyra einhvern fróðleik s.s. eins og um kjötið sem hún sagði frá áður Þorbjörg Hannibalsdóttir 6715
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Kona leigði einu sinni hjá heimildarmanni og var hún í Hvítasunnusöfnuðinum. Hún var alltaf með guðs Þorbjörg Hannibalsdóttir 6716
03.01.1968 SÁM 89/1780 EF Spurt árangurslaust um ævintýri. Sagt frá Sigurði vesaling, Guðmundi vinnumanni og konu Sigurðar. He Þorbjörg Hannibalsdóttir 6717
03.01.1968 SÁM 89/1781 EF Sigurður vesalingur var mjög beiskur maður. Heimildarmaður segist hafa lengi verið áberandi hláturmi Þorbjörg Hannibalsdóttir 6718

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 2.01.2018