Gísli Gíslason 05.10.1786-28.07.1860

<p>Prestur. Stúdent frá Bessastaðaskóla 1897vígðist að Vesturhópshólum18. júní 1815 og fékk Staðarbakka 1. nóvember 1851, fékk Gilsbakka 1858 og var þar til dauðadags, Átti nokkur börn svona hér og þar og sagt er að kona hans hafi tekið að sér að vera móðir sumra þeirra. Lærður og gáfaður og skáldmæltur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 52-53. </p>

Staðir

Vesturhópshólakirkja Prestur 18.06.1815-1850
Staðarbakkakirkja Prestur 01.11.1850-1858
Gilsbakkakirkja Prestur 1858-1860

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.03.2016