Kláus Jónsson Eggertsson 16.06.1906-29.01.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Æviatriði Kláusar og foreldra hans; gekk á alþýðuskólann á Hvítárvöllum Kláus Jónsson Eggertsson 37691
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Um hermenn í Hvalfirði og viðhorf manna til þeirra Kláus Jónsson Eggertsson 37692
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Engar sögur um samskipti hermanna við huldar vættir Kláus Jónsson Eggertsson 37693
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Minnst á álagablett í Hvalfirði; sagt frá dys á Leirárgörðum, þar áttu tveir smalar að hafa drepið h Kláus Jónsson Eggertsson 37694
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Nokkur örnefni við Leirárgarða: Hundshóll, Krakalækur, en engar sögur fylgja Kláus Jónsson Eggertsson 37695
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Ekki mikið um sagðar sögur, lesnar sögur á kvöldvökum, þó sagt frá gamalli konu, Signýju Magnúsdóttu Kláus Jónsson Eggertsson 37696
19.07.1977 SÁM 93/3642 EF Sagt frá ferðamönnum sem komu í Leirárgarða Kláus Jónsson Eggertsson 37697
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Heitir eftir frænda sínum sem fórst í Ingvarsslysinu; man ekki eftir neinum sem varð úti, en menn le Kláus Jónsson Eggertsson 37698
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Oft miklar fiskgöngur á Akranesi og þurfti ekki að fara langt til að ná í fiskinn; þótti sjálfsagt a Kláus Jónsson Eggertsson 37699
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Man ekki eftir þegar síminn kom, símstöð á Vogatungu þegar hann man fyrst eftir, en hann man eftir þ Kláus Jónsson Eggertsson 37700
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Þegar útvarpið kom, breytingar á heimilislífinu Kláus Jónsson Eggertsson 37701
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Breytingar á búskaparháttum með tilkomu tækninnar, hestaverkfæri komu fyrst Kláus Jónsson Eggertsson 37702
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Skotta fylgdi fólki af bæ í sveitinni og gerði stundum vart við sig á undan þessu fólki; skyggn kona Kláus Jónsson Eggertsson 37703
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Katanesdýrið átti að vera í tjörn við Katanes og átti að hafa sést Kláus Jónsson Eggertsson 37704
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um reimleika og sögur af þeim; margir trúðu á slíkt Kláus Jónsson Eggertsson 37705
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um tröll og útilegumenn, aðeins minnst á útilegumann í Akrafjalli; Skessuhorn, Skessubrunnur o Kláus Jónsson Eggertsson 37706
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um sögur um galdramenn; einn maður í sveitnni sem taldi sig vera fjölkunnugan, en var gert grí Kláus Jónsson Eggertsson 37707
19.07.1977 SÁM 93/3643 EF Spurt um kraftaskáld eða ákvæðaskáld, lítið um svör, en sagt frá konu sem var skyggn og gat sagt fyr Kláus Jónsson Eggertsson 37708
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Sagt að hrökkálar gætu stokkið upp úr lækjum og vafið sig utan um fótinn á fólki, einnig spurt um fl Kláus Jónsson Eggertsson 37709
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Minnst á sögur um að örninn gæti rænt börnum; hrafnar héldu sig oft heima við bæi Kláus Jónsson Eggertsson 37710
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Spurt um sögur um svarta dauða, en lítið um svör og engin örnefni tengd honum í sveitinni Kláus Jónsson Eggertsson 37711
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Sjórinn braut kirkjugarðinn á Melum og fundust oft bein í fjörunni, gamall maður safnaði þeim saman Kláus Jónsson Eggertsson 37712
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Minnst á sérkennilega menn, en engir nafngreindir Kláus Jónsson Eggertsson 37713
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Spurt um slys eða einkennileg dauðsföll, ekkert svoleiðis og engir óhreinir staðir, þó var geigur í Kláus Jónsson Eggertsson 37714
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Eldspýtur voru algengar þegar Kláus man fyrst eftir; rafmagn og virkjun Kláus Jónsson Eggertsson 37715
19.07.1977 SÁM 93/3644 EF Fólk dreymdi fyrir daglátum, veðrabrigðum og öðru; man ekki eftir draumum fyrir komu hermannanna og Kláus Jónsson Eggertsson 37716

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 14.12.2016