Sveinn Eiríksson 04.08.1844-19.06.1907

Stúdent frá Lærða skólanum 1873. Cand. theol. frá Prestaskólanum 24. ágúst 1875. Stundaði ýmis störf, m.a. búskap þar til hann fékk Kálfafell í Fljótshverfi 31. ágúst 1875 og var vígður 5. september sama ár. Fékk Sandfell 27. ágúst 1878, Kálfafellsstað 24. nóvember 1887 og Ása í Skaftártungu 31. mars 1892 og þjónaði þar til æviloka en hann drukknaði í Kúðafljóti.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 835-36

Staðir

Kálfafellskirkja Prestur 31.08. 1875-1878
Sandfellskirkja Prestur 27.08. 1878-1887
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 24.11. 1887-1892
Ásar Prestur 31.03. 1892-1907

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019