Jakob Frímann Magnússon (Jakob Magnússon, Jobbi Maggadon, Jack Magnet, JFM) 04.05.1953-

<p>Jakob Frímann Magnússon hóf feril sinn án millinafns en hefur gefið út undir fangamarkinu JFM frá árinu 2003. Sem Stuðmaður hefur hann frá upphafi skartað nöfnum á borð við Elvis Eyþórsson, Baddi á Bjúkkanum, Frímann flugkappi og Frímann Flygenring á hljómplötunum Honey will you marry me, Sumar á Sýrlandi, Tívolí, Með allt á hreinu og Í takt við tímann.</p> <p>Fyrsta breiðskífa hans undir eigin nafni er Horft í roðann, konsept-plata sem inniber óvenjulega blöndu af poppi, fönki, jazzi og indverskri tónlist. Sumt var sungið, annað ekki. Meðal hljóðfæraleikara á þeirri plötu eru Phil Colllins, John Giblin, Alan Murphy og Preston Ross Heyman, en sá síðastnefndi hefur leikið á allnokkrum skífum sem Jakob hefur staðið fyrir, bæði í eigin nafni og nafni Stuðmanna. ...</p> <p align="right">Af Tónlist.is (26. febrúar 2014).</p>

Staðir

Háskóli Íslands Háskólanemi -
Háskólinn í Reykjavík Háskólanemi -
Menntaskólinn við Hamrahlíð Nemandi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Stuðmenn Lagahöfundur og Hljómborðsleikari 1970

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Framkvæmdastjóri , hljómborðsleikari , háskólanemi , lagahöfundur og nemandi
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 9.03.2015