Arnljótur Sigurðsson 20.11.1987-

<p>Arnljótur er fæddur og uppalinn í Reykjavík. Hann hefur numið tónlist og myndlist frá unga aldri en er einnig mikill áhugamaður um skák og vísindi. Hann spilar með hljómsveitinni Ojba Rasta auk þess sem hann tekur þátt í ýmsum verkefnum tengdum spuna og nýsköpun.</p> <p align="right">Kirkjulistahátíð 2013 (6. desember 2013).</p>

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Ojba Rasta Bassaleikari 2009

Tengt efni á öðrum vefjum

Bassaleikari
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 10.12.2014