Eiríkur Oddsson 1706-06.04.1746

Stúdent frá Skálholtsskóla 1725. Vígður prestur að Sandfelli 25. október 1733 en bjó um hríð á Hofi vegna gossins úr Öræfajökli. Hann vann hjá Jóni biskupi Árnasyni, sem skrifari í tvö ár. Biskup sagði hann óduglegan og Harboe telur hann ólærðan en vandaðan mann. Hann drukknaði við 12 mann 1746 en sjálfur var hann formaður á bátnum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 416.

Staðir

Sandfellskirkja Prestur 25.10. 1733-1746

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.12.2013