Jón Sverrisson 22.01.1871-05.03.1968
<p>Bóndi í Holti II, Þykkvabæjarklausturssókn, Skaft. 1910. Yfirfiskmatsmaður í Dölum, Vestmannaeyjum 1930. Yfirfiskmatsmaður í Vestmannaeyjum.</p>
<p align="right">Íslendingarbók 22. janúar 2015.</p>
Erindi
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
121 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
29.12.1966 | SÁM 86/870 EF | Farið með nokkrar vísur úr Norðurfararbrag: Leðjan einatt lak úr sokk; Stíf er Blanda straums við fa | Jón Sverrisson | 3523 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Æskuminning | Jón Sverrisson | 3026 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Æviminningar frá Klauf | Jón Sverrisson | 3027 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Búendur á Klauf og nágrannabæjum, ágangur sands | Jón Sverrisson | 3028 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Sauðarækt | Jón Sverrisson | 3029 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Sverrir Magnússon, faðir heimildarmanns var oddviti. Fyrir eina páskahátíð kom Hannes á Hnausum, en | Jón Sverrisson | 3030 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Viðskiptahættir | Jón Sverrisson | 3031 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Bændum fagnað með velludrafla | Jón Sverrisson | 3032 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Heimildarmaður skrifaði upp alla áfangastaði frá Eyrarbakka og austur í Skaftafellssýslu þegar farið | Jón Sverrisson | 3033 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Talað um huldufólkstrú í Meðallandi, heimildarmaður heyrði alltaf talað um það, en huldufólk var ekk | Jón Sverrisson | 3034 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Höfðabrekku-Jóka kom á í Kerlingardal sem hver önnur kona og spjallaði þar við konuna á bænum. Konan | Jón Sverrisson | 3035 |
07.11.1966 | SÁM 86/828 EF | Höfðabrekku-Jóka var trúlofuð manni en hann sveik hana svo hún fyrirfór sér. Jóka hafði átt eina dót | Jón Sverrisson | 3036 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Fer í franska skútu vegna bréfa | Jón Sverrisson | 3106 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Hættulegt atvik á sjó: heimildarmaður bjargar Skúla Jónssyni úr sjó | Jón Sverrisson | 3107 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Það strönduðu oft skip við Meðallandssand. Skútan Sankti Páll var glæsilegt skip og strandaði í heil | Jón Sverrisson | 3108 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Samskipti við Fransmenn og Englendinga; heimildarmaður verður túlkur | Jón Sverrisson | 3109 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Afkoma heimildarmanns | Jón Sverrisson | 3110 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Flúið í Atley og Lágey undan Kötlugosi. Það var leiðin fyrir Kötlugos að fara suður Mýrdalssandinn t | Jón Sverrisson | 3111 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Höfðabrekku-Jóka fargaði kærastanum sem sveik hana þegar hann kom frá Vestmannaeyjum eftir 20 ár. Sa | Jón Sverrisson | 3112 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Mela-Manga villir um fyrir mönnum frá Skarðsmelum og vestur að Kúðafljóti, hún reynir að koma mönnum | Jón Sverrisson | 3113 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni. Það rennur bakvið túnin á Hnausum og Feðgu | Jón Sverrisson | 3114 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Kristinn bóndi í Bráðræði í Reykjavík var frá Engey. Talið var að hann hafði fylgju sem kallaðist Mó | Jón Sverrisson | 3115 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Það gerðust fáar draugasögur í tíð heimildarmanns og sjálfur heyrði hann ekki mikið af þeim. Foreldr | Jón Sverrisson | 3116 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Spurt um fyrirburði í Vestmannaeyjum. Heimildarmaður var þar í 24 ár. Ýmislegt var talað um fyrirbur | Jón Sverrisson | 3117 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Spurt um huldufólk í Meðallandi og Vík í Mýrdal. Það var talið sjálfsagt að huldufólk væri til, en s | Jón Sverrisson | 3118 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Völvuleiði var í túninu í Norður-Vík, en heimildarmaður var þar vinnumaður. Gömul völva átti að vera | Jón Sverrisson | 3119 |
11.11.1966 | SÁM 86/834 EF | Sagt frá dvöl og sjósókn í Reykjavík þegar hann var 16 ára og byggðinni þar lýst: einu timburhúsin v | Jón Sverrisson | 3121 |
11.11.1966 | SÁM 86/834 EF | Sagt frá sagnalestri á kvöldvökum. Þegar heimildarmaður var vinnumaður í Norður-Vík réð gamla húsfre | Jón Sverrisson | 3122 |
11.11.1966 | SÁM 86/834 EF | Spurt um þulur, en það verður til þess að sagður er hluti sögunnar af Sigríði Eyjafjarðarsól og fari | Jón Sverrisson | 3123 |
11.11.1966 | SÁM 86/833 EF | Heimildarmaður var sjómaður og lá við Nykhól sunnan undir Pétursey. Hann heyrði talað um að unglings | Jón Sverrisson | 3120 |
11.11.1966 | SÁM 86/834 EF | Spurt um gátur og farið með tvær, aðra um pennann og hina um kvenmannsnafnið Sigríður, síðan koma lý | Jón Sverrisson | 3124 |
22.11.1966 | SÁM 86/841 EF | Álagasaga; Sigríður Eyjafjarðarsól | Jón Sverrisson | 3205 |
22.11.1966 | SÁM 86/841 EF | Endurminningar úr æsku um sagnaskemmtun, leiki, glímur og bóklestur | Jón Sverrisson | 3206 |
22.11.1966 | SÁM 86/841 EF | Heimildarmaður í slarkferð, nær í flesk fyrir Fransmenn | Jón Sverrisson | 3207 |
22.11.1966 | SÁM 86/842 EF | Heimildarmaður í slarkferð, nær í flesk fyrir Fransmenn | Jón Sverrisson | 3208 |
22.11.1966 | SÁM 86/842 EF | Heimildarmaður sækir lækni | Jón Sverrisson | 3209 |
22.11.1966 | SÁM 86/842 EF | Lýst slarkferð; talað um læknisferðir | Jón Sverrisson | 3210 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Heimildarmaður verður yfirfiskmatsmaður | Jón Sverrisson | 4486 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Þegar Benedikt Sveinsson var alþingismaður kom það fyrir að stúlka úr sýslunni hans hafði fyrirfarið | Jón Sverrisson | 4487 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Mamma heimildarmanns var veik seinni part dags og pabbi hans var á fjöru. Heimildarmaður og Sigurður | Jón Sverrisson | 4488 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Heimildir að sögnum um Einar Benediktsson og kunningsskapur heimildarmanns við Einar. Heimildarmanni | Jón Sverrisson | 4489 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Aðallega gengu sögur um Mela-Möngu og Höfðabrekku-Jóku og um Sunnevumálið á heimaslóðum heimildarman | Jón Sverrisson | 4490 |
06.12.1966 | SÁM 86/849 EF | Talið var að silungamóðir væri í Botnum í Meðallandinu. Veiðar voru ekki stundaðar í vatninu. Heimil | Jón Sverrisson | 4491 |
29.12.1966 | SÁM 86/870 EF | Heimildarmaður er spurður af því hvort að hann hafi heyrt getið um brunna í Meðallandi sem að í væri | Jón Sverrisson | 3524 |
29.12.1966 | SÁM 86/870 EF | Heimildarmaður er spurður um hvort að uppi hafi verið sagnir um menn sem að lifðu af Móðuharðindin. | Jón Sverrisson | 3525 |
29.12.1966 | SÁM 86/870 EF | Riðið yfir straumvötn | Jón Sverrisson | 3526 |
29.12.1966 | SÁM 86/871 EF | Heimildarmaður segir að þegar hann fór að ferðast í bíl á seinni tímum hafi hann tekið eftir því að | Jón Sverrisson | 3527 |
29.12.1966 | SÁM 86/871 EF | Fjörur í Meðallandi og Álftaveri kenndar við einstaka bæi | Jón Sverrisson | 3528 |
29.12.1966 | SÁM 86/871 EF | Um reka á fjörur og hvernig fólk nýtti sér fiskinn sem rak, bæði loðnu og háf, stundum rak hákarl eð | Jón Sverrisson | 3529 |
18.01.1967 | SÁM 86/883 EF | Heimildarmaður var eitt sinn á ferð og þurfti hann að fara yfir Jökulsá. Vissi hann af öðrum manni s | Jón Sverrisson | 3639 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Slarkferð yfir Jökulsá. Heimildarmaður var á ferð ásamt öðrum. Hann skyldi við Pál á leiðinni og hef | Jón Sverrisson | 3640 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Spurt um helga brunna í Meðallandi. Ekki minnist heimildarmaður þess að hafa heyrt getið um þá. Heim | Jón Sverrisson | 3641 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Æviminningar m.a. úr Vestmannaeyjum; drukknun sona heimildarmanns | Jón Sverrisson | 3642 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Menn trúðu mikið á drauma. Son heimildarmanns dreymdi eitt sinn sólina og taldi hann það fyrirboða u | Jón Sverrisson | 3643 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Um lestur og lesefni; vinsældir sagna; sagnahetjur | Jón Sverrisson | 3644 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Rímnakveðskapur og vinsælar rímur | Jón Sverrisson | 3645 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Lestur og kveðskapur | Jón Sverrisson | 3646 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Böll og dans | Jón Sverrisson | 3647 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Um kveðskap og sálmalög | Jón Sverrisson | 3648 |
18.01.1967 | SÁM 86/884 EF | Gegningar og kveðskapur | Jón Sverrisson | 3649 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Samtal m.a. um kveðskap og kvöldvökur | Jón Sverrisson | 3650 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Vertíðin; kveðskapur | Jón Sverrisson | 3651 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Venjur í Meðallandi, m.a. kveðskapur | Jón Sverrisson | 3652 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Góður kveðskapur | Jón Sverrisson | 3653 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Um kveðskap; farið með fáeinar vísur til skýringa | Jón Sverrisson | 3654 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Magnús Einar Magnússon | Jón Sverrisson | 3655 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Kveðskapur og störf heimildarmanns sjálfs | Jón Sverrisson | 3656 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Kveðskapur í Meðallandi og Vík og kvæðalög | Jón Sverrisson | 3657 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Boð og bönn | Jón Sverrisson | 3658 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Rímur og rímnamálið | Jón Sverrisson | 3659 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Leitir; kveðskapur | Jón Sverrisson | 3660 |
18.01.1967 | SÁM 86/885 EF | Kveðið í smiðju | Jón Sverrisson | 3661 |
18.01.1967 | SÁM 86/886 EF | Smiður einn fór alltaf snemma á fætur og beint inn í smiðjuna sína. En um leið og hann gekk þangað k | Jón Sverrisson | 3662 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Frásögn um Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum í Meðallandi. Þegar hann var drengur átti móðir hans k | Jón Sverrisson | 5038 |
08.06.1967 | SÁM 88/1636 EF | Samtal og vísur eftir Jón Ásmundsson bónda á Ytri Lyngum og konu hans. Byggður var bátur heima á hla | Jón Sverrisson | 5039 |
08.06.1967 | SÁM 88/1637 EF | Sagt frá séra Bjarna Þórarinssyni. Hann var óheppinn og lenti í klandri. Það hvarf sending úr póstin | Jón Sverrisson | 5040 |
08.06.1967 | SÁM 88/1637 EF | Sagt frá séra Brandi. Hann var duglegur ferðamaður og messaði einu sinni í fjórum kirkjum sama dagin | Jón Sverrisson | 5041 |
08.06.1967 | SÁM 88/1637 EF | Sagt frá Jóni Eyjólfssyni á Litluhólum í Mýrdal. Hann var skrítinn karl. Heimildarmaður kom einu sin | Jón Sverrisson | 5042 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Farið með brot úr kvæði þar sem greinilega er sögð útilegumannasaga; Jón er byrjaður þegar upptakak | Jón Sverrisson | 5797 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Brot úr sögu af presti sem kom systkinum í burt sem urðu ástfangin. Hann var þeim hjálplegur á marga | Jón Sverrisson | 5799 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Saga af Einari í Skaftafelli, sem átti tröllskessu að vinkonu. Hún kom til hans og kom með byrgðir a | Jón Sverrisson | 5800 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Fyrst spjallað um söguna af skessunni og Einari í Skaftafelli, síðan spurt um tröll í Núpsstaðarskóg | Jón Sverrisson | 5801 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Guðjón póstur frá Odda drukknaði á Bjarnavaði í Eldvatni, maður í Rofabæ sá hann koma frá fljótinu o | Jón Sverrisson | 5802 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Sigurður var járnsmiður á Fljótum í Meðallandi og einhverjar sagnir eru um að hann hafi gengið aftur | Jón Sverrisson | 5803 |
13.10.1967 | SÁM 89/1721 EF | Mela-Manga villir um fyrir mönnum frá Skarðsmelum og vestur að Kúðafljóti, hún reynir að koma mönnum | Jón Sverrisson | 5804 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Eftir að heimildarmaður man eftir var hætt að tala um að Mela-Manga villti um fyrir fólki. Melarnir | Jón Sverrisson | 5805 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Jón heyrði að öfuguggi hafði veiðst í Fljótsbotnum. Þeir voru álitnir banvænir. | Jón Sverrisson | 5806 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Veiði | Jón Sverrisson | 5807 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Brunnar | Jón Sverrisson | 5808 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Spurt um ævintýrasögur | Jón Sverrisson | 5809 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Bóklestur | Jón Sverrisson | 5810 |
13.10.1967 | SÁM 89/1722 EF | Álagablettur í Norður-Vík í Mýrdal. Heimildarmaður var vinnumaður í Norður-Vík hjá Þorsteini. Farið | Jón Sverrisson | 5811 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Völvuleiði á Felli. Kona hafði búið á Felli og var álitið að hún hefði verið völva. Hún kom þeim sky | Jón Sverrisson | 6003 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Samtal | Jón Sverrisson | 6004 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Þegar heimildarmaður bjó annað árið í Skálm ákvað hann að slá votasefið í tjörninni á Skálm. Erfitt | Jón Sverrisson | 6005 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Heimildarmaður trúir ekki á drauga en telur þó að menn geti gengið aftur ef þeir deyi með heiftarhug | Jón Sverrisson | 6006 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Samtal um kvæði | Jón Sverrisson | 6007 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Léttur drengur lagði strax; samtal um kvæðið | Jón Sverrisson | 6008 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Ferðamannsóður: Ég var á ferð um myrka nótt | Jón Sverrisson | 6009 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Samtal um Ferðamannsóð: Ég var á ferð um myrka nótt | Jón Sverrisson | 6010 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Örnefni í Vestmannaeyjum tengd Tyrkjaráni. Einnig er mikið til af önefnum sem að eru kennd við þræla | Jón Sverrisson | 6011 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Þulur, samtal | Jón Sverrisson | 6012 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Vísa sem heimildarmaður orti um kýrnar á bænum þegar hann var ungur: Ég er eins og annað svín | Jón Sverrisson | 6013 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Hagmælska föður heimildarmanns og vísur sem þeir kváðust á hann og Magnús Runólfsson í Skarnesi í Mý | Jón Sverrisson | 6014 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Jökulvötn; þjóðsaga um Kúðafljót sem skýrir nafnið, kúði er skip. Kúðafljót er gríðarstórt vatn. Sag | Jón Sverrisson | 6015 |
03.11.1967 | SÁM 89/1742 EF | Spurt um sögur | Jón Sverrisson | 6016 |
03.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Spurt um sögur; um rímur: farið með stöku úr rímu | Jón Sverrisson | 6017 |
03.11.1967 | SÁM 89/1743 EF | Lestur | Jón Sverrisson | 6018 |
22.10.1965 | SÁM 86/933 EF | Samtal um heimildarmann sjálfan og ætt hans | Jón Sverrisson | 34867 |
22.10.1965 | SÁM 86/933 EF | Sagt frá kaupstaðarferð á Eyrarbakka, sagt frá fararbúningi, melreiðing, klyfberum, klökkum og fleir | Jón Sverrisson | 34868 |
22.10.1965 | SÁM 86/933 EF | Lýst hvernig baggarnir voru bundnir, hvernig ferðatjaldið ver gert, hvernig hestarnir voru járnaðir, | Jón Sverrisson | 34869 |
22.10.1965 | SÁM 86/934 EF | Ferðalaginu í kaupstað lýst, áningarstaðir, farartálmar, ferja yfir Þjórsá, starf ferjumanna | Jón Sverrisson | 34870 |
22.10.1965 | SÁM 86/934 EF | Lýst komunni á Eyrarbakka, starfinu og snúningum þar, heimkoman, ferðalok, aðbúnaður hestanna | Jón Sverrisson | 34871 |
23.10.1965 | SÁM 86/936 EF | Sagt frá selveiði, stöðuveiði, fyrirhleypning og lögn við Kúðafljót; selakyppur, net og fleira; frás | Jón Sverrisson | 34898 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Framhald frásagnar af því hvernig selurinn var nýttur, selskinnið, selsmagar, selkjötið saltað og re | Jón Sverrisson | 34899 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Olíulampar, lýsislampar, fífukveikir, stíll, ljósið í baðstofunni | Jón Sverrisson | 34900 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Huldufólkstrú | Jón Sverrisson | 34901 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Spónasmiðurinn Rauði-Björn; spónaeign á heimilum, trédiskar og skálar | Jón Sverrisson | 34902 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Minnst á Runólf Sveinsson og Svein Ólafsson frá Staðarholti | Jón Sverrisson | 34903 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Mela-Manga | Jón Sverrisson | 34904 |
23.10.1965 | SÁM 86/937 EF | Leiðvöllur, búðarústir við fljótið | Jón Sverrisson | 34905 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.03.2018