Hálfdan Gíslason 1712-20.05.1785

Stúdent 1742 frá Skálholtsskóla. Vígðist líklega (1. júlí) s.á. aðstoðarprestur sr. Jóns Oddssonar að Eyvindarhólum. Fékk prestakallið 23. desember 1746 og sagði af sér prestskap 1781.Þótti daufur kennimaður en búhöldur góður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 237.

Staðir

Eyvindarhólakirkja Aukaprestur 1742-1746
Eyvindarhólakirkja Prestur 23.12.1746-1781

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2014