Þorvarður Jónsson 12.06.1798-27.09.1869

<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1821 með góðum meðalvitnisburði. Vígist til sr. Magnúsar Árnasonar í Fagranesi og var þar til næsta ár er hann fór utan. Varð aðstoðarprestur föður síns 1828, fékk Hof á Skagaströnd 14. mars 1834. Fékk Miðdal 27. apríl 1841, Holt undir Eyjafjöllum 31. maí 1847, Prestbakka á Síðu 7. janúar hélt til æviloka. Talinn vel gefinn, góður ræðumaður og raddmaður en drykkfelldur (og þá óeirinn) og kvenhollur. Hefur skrifað m.a. nokkrar athugasemdir fyrir altarisgöngufólk.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ V bindi, bls. 253.</p> <p>Fékk Kirkjubæjarklaustur 1862.</p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 31.</p>

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Aukaprestur 1828-1834
Fagraneskirkja Aukaprestur 22.06. 1823-1824
Hofskirkja á Skagaströnd Prestur 14.03.1834-1841
Miðdalskirkja Prestur 27.04. 1841-1847
Holtskirkja undir Eyjafjöllum Prestur 31.05. 1947-1862
Prestbakkakirkja á Síðu Prestur 07.01. 1862-1869
Kirkjubæjarklausturskirkja Prestur 07.01. 1862 -1869

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.08.2016