Stefán Scheving Lárusson 25.08.1750-18.10.1825
Prestur. Stúdent 1769 frá Hólaskóla. Fékk uppreisn fyrr of bráða barneign með konu sinni 1773 og vígðist 6. október 1776 aðstoðarprestur sr. Stefáns Þorleifssonar að Presthólum og fékk Presthóla við uppgjöf Stefáns 21. júlí 1794 og hélt til æviloka. Hann var skáldmæltur og vel látinn.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 331-32.
Staðir
Presthólakirkja | Aukaprestur | 06.10.1776-1794 |
Presthólakirkja | Prestur | 21.07.1794-1825 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.11.2017