Jón Bjarnason 14.öld-15.öld

<p>Prestur. Prestur á Grenjaðarstað til 1430. F'ekk Möðruvelli í Hörgárdal 1430. Var officialis en Jón Tófason, biskup, setti hann frá því embætti 1420 en prestar voru ekki sammála honum. Skipaður aftur officialis 1430.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 66. </p> <p>Í bók Hannesar og Sveins er Jón skráður prestur á Grenjaðarstað frá 1416-1427 og á Möðruvöllum frá 23. maí 1430.</p> <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 273 og 303</p>

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Prestur -1430
Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 1430-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.04.2017