Indriði Þórðarson (Indriði Þórarinn Guðmann Þórðarson ) 03.01.1904-01.04.1977

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

66 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.04.1969 SÁM 89/2041 EF Rímur af Þórði hreðu: Dvöl að henda draums í rann Indriði Þórðarson 9734
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Rímur af Þórði hreðu: Reiðar þurrka þeir ei val Indriði Þórðarson 9735
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Samtal um kveðskap, kvæðalag og þögn í kveðskap; síðan kveðnar tvær vísur: Úti hamast hríðin köld Indriði Þórðarson 9736
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Þrjár vísur Indriði Þórðarson 9737
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Jón Samsonarson Húnvetningur var alltaf kveðandi. Hann var eitt ár vinnumaður hjá Halldóri sýslumann Indriði Þórðarson 9738
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Rímur af Hálfdani Brönufóstra: Branda gauta byr ei þraut Indriði Þórðarson 9739
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Segir frá sjálfum sér og föður sínum Indriði Þórðarson 9740
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Rímnakveðskapur og kvæðaskemmtanir föður heimildarmanns; nokkrar vísur m.a. Hlýja ylinn sendir sú; E Indriði Þórðarson 9741
15.04.1969 SÁM 89/2042 EF Kveðskapur heimildarmanns sjálfs; ættingjar hans kváðu; Njáll Guðmundsson kvað Indriði Þórðarson 9742
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Frásagnir að vestan og vísur. Oddur var að þinga í barnsfaðernismáli og þótti stúlkan heldur einföld Indriði Þórðarson 9743
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Frásagnir að vestan: Jón Samsonarson þekktist alltaf þegar hann kom því að hann kvað alltaf á hestba Indriði Þórðarson 9744
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Passíusálmalög Indriði Þórðarson 9745
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Um kveðskap Indriði Þórðarson 9746
15.04.1969 SÁM 89/2043 EF Söngur, spurt um tvísöng, neikvæð svör Indriði Þórðarson 9747
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Lágnætti: Margoft þangað mörk og grund Indriði Þórðarson 9748
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Samtal Indriði Þórðarson 9749
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Lágnætti: Bundinn gestur að ég er Indriði Þórðarson 9750
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Samtal Indriði Þórðarson 9751
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Jómsvíkingarímur: Andinn Gnísu vaknar við Indriði Þórðarson 9752
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Ætt móður heimildarmanns Indriði Þórðarson 9753
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Vísur um snældustól Sigríðar á Valshamri: Oft er lítið efni kvæða Indriði Þórðarson 9754
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Samtal og frásögn af draugnum Seljanesmóra. Óli vildi komast á aðra jörð en ábúandinn Grímur vildi e Indriði Þórðarson 9755
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Huldufólkssögur voru þarna einhverjar. Fólk var á ferð frá Felli og var mikil þoka. Heyrir ein þeirr Indriði Þórðarson 9756
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Spurt um þulur Indriði Þórðarson 9757
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Tíkin hennar Leifu Indriði Þórðarson 9758
15.04.1969 SÁM 89/2044 EF Samtal Indriði Þórðarson 9759
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Rímur af Svoldarbardaga: Norðmenn slá og eirðu ei. Upphafsvísa gölluð Indriði Þórðarson 24584
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Samtal um rímnakveðskap Indriði Þórðarson 24585
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Samtal um rímnakveðskap: tekið undir, kveðið saman Indriði Þórðarson 24586
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Rímur af Svoldarbardaga: Þar ég höldum lokið lét Indriði Þórðarson 24587
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Haustkvöld: Vor er indælt ég það veit Indriði Þórðarson 24588
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Samtal um kveðskap; spurt um tvísöng og langspil, neikvæð svör Indriði Þórðarson 24589
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Kjartansríma: Ólaf pá svo fyrðum frá Indriði Þórðarson 24590
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Kjartansríma: Ólaf pá svo fyrðum frá Indriði Þórðarson 24591
13.09.1970 SÁM 85/588 EF Grýla heyrir grát og sköll Indriði Þórðarson 24592
28.11.1970 SÁM 85/603 EF Grettisljóð: Nálgast jólin helg og há Indriði Þórðarson 24844
28.11.1970 SÁM 85/603 EF Spjallað um Grettisljóð og Íslendingasögur Indriði Þórðarson 24845
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Rímur af Hálfdáni Brönufóstra: Branda gauta byr ei þraut; samtal Indriði Þórðarson 24846
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Undan landi ýtti þjóð Indriði Þórðarson 24847
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Álagablettur á Munaðarnesi Indriði Þórðarson 24848
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Huldubyggð í klettum á Munaðarnesi Indriði Þórðarson 24849
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Huldufólkssögur Indriði Þórðarson 24850
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Fjörulallar og skrímsli Indriði Þórðarson 24851
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Seljanesmóri, hann kom fram á mynd Indriði Þórðarson 24852
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Spurt um staði sem Guðmundur góði hafði vígt Indriði Þórðarson 24853
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Gvendardagurinn Indriði Þórðarson 24854
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Munur á hjátrú á Ströndum og Skógarströnd Indriði Þórðarson 24855
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Sögn um að Kolbeinn keis sé grafinn á Keisbakka Indriði Þórðarson 24856
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Sagt frá gamalli hleðslu sem kölluð er rétt Kolbeins Indriði Þórðarson 24857
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Leiði á Valshamri á Skógarströnd, þar liggur Aron sem var á ferð með Hafþóri Hjörleifssyni Indriði Þórðarson 24858
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Spjallað um fyrstu ábúendur á Keisbakka Indriði Þórðarson 24859
28.11.1970 SÁM 85/604 EF Ærnar mínar lágu í laut; Þegar ég er mædd og móð; samtal um vísurnar og höfund þeirra Indriði Þórðarson 24860
SÁM 87/1341 EF Mestur talinn mildingur Indriði Þórðarson 31793
SÁM 87/1365 EF Mestur talinn mildingur Indriði Þórðarson 32157
1947 SÁM 87/1047 EF Formannavísur: Fremur áður fjörugt var Indriði Þórðarson 36012
1947 SÁM 87/1047 EF Formannavísur út Víkursveit Indriði Þórðarson 36025
21.10.1954 SÁM 87/1050 EF Til ferskeytlunnar: Enn á Ísa- góðri grund Indriði Þórðarson 36051
21.10.1954 SÁM 87/1050 EF Kemur vetur kólnar tíð Indriði Þórðarson 36052
SÁM 87/1050 EF Formannavísur úr Víkursveit Indriði Þórðarson 36053
SÁM 87/1050 EF Vísur um bónorð Egils Grímssonar í Manni og konu Indriði Þórðarson 36054
SÁM 88/1438 EF Vors ei leynast letruð orð; Gyllt er brá á bjargasal Indriði Þórðarson 36921
SÁM 88/1438 EF Nóttin heldur heimleið þar; Stjörnu hnýtir hyrnu blá; Upp við dranga, hnjúk og hól Indriði Þórðarson 36922
SÁM 88/1438 EF Lauf út springa lifna blóm; Lífið hlær með létta brá; Aldur hækkar eyðist þrá Indriði Þórðarson 36923
SÁM 18/4269 Lagboði 340: Vors ei leynast letruð orð Indriði Þórðarson 41291
SÁM 18/4269 Lagboði 341: Stjörnu hnýtir hyrnu blá Indriði Þórðarson 41292
SÁM 18/4269 Lagboði 342: Lauf út springa, lifna blóm Indriði Þórðarson 41293

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 27.05.2018