Þorgerður Guðmundsdóttir 23.08.1877-10.10.1968

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Segir frá ætt sinni, nefndur Þórður Diðriksson mormónaprestur og margir fleiri Þorgerður Guðmundsdóttir 35131
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Sjósókn í Landeyjum, tók nokkurn þátt í störfum karlmanna, hún vaktaði sandhestana; sex ára gömul va Þorgerður Guðmundsdóttir 35132
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Í Kotinu var smíðað sex manna far og heimildarmaður hélt við nagla og bjó til sí og skarleppa. Lýsir Þorgerður Guðmundsdóttir 35133
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Rætt um veiðar á háf og nýtingu hans; var ekki nýttur til matar en roðið var notað sem sandpappír Þorgerður Guðmundsdóttir 35134
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Sagnir um veru sem kom upp í Hólmum þegar hesthús var rifið. Hallbera í austurbænum varð fyrir ágang Þorgerður Guðmundsdóttir 35136
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Tóvinna: allt unnið sem þurfti til fata, yst sem innst; segir frá vefnaði, millifötum kvenna, togvin Þorgerður Guðmundsdóttir 35137
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Beinabruðning lýst, fiskbein látin í sýru þangað til þau voru meyr og síðan soðin í kássu; skyri saf Þorgerður Guðmundsdóttir 35138
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Var 6 ára þegar hún var látin smala, fært frá á hverju sumri, sauðmjólkin mikilvæg þar sem voru bara Þorgerður Guðmundsdóttir 35139
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Fyrstu ljósfæri sem hún man eftir var lýsislampi í baðstofunni og grútarlampi í eldhúsi, ekki mikið Þorgerður Guðmundsdóttir 35140
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Spurt um huldufólk, heyrði talað um huldufólk á Búðarhóli en varð aldrei vör við það sjálf, var aftu Þorgerður Guðmundsdóttir 35141
18.10.1965 SÁM 86/956 EF Draugurinn Fitarskakkur Þorgerður Guðmundsdóttir 35142
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Frásögn af draugnum Fitarskakka, hann dró reka á Fitarfjöru, þannig að hann var húsbóndahollur Þorgerður Guðmundsdóttir 35143
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Gömul bæjarstæði: Stakkholt, það var sagt höfuðból, Fit og Ytri-Fit, gamli Bakki í Landeyjum stóð næ Þorgerður Guðmundsdóttir 35144
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Smíðar Jónasar í Rimakoti; Jónas var hjá Þorkeli á Ljótarstöðum, sem var mikill skipasmiður; Jónas s Þorgerður Guðmundsdóttir 35145
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Hornístöð notuðu helst gamlar konur þegar þær riðu á þófa Þorgerður Guðmundsdóttir 35146
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Sjómenn riðu oft í sjóklæðunum til sjávar, a.m.k. brókinni, sandvirkin voru mjög misjöfn, voru notuð Þorgerður Guðmundsdóttir 35147
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Sjóvettlingar voru merktir hverjum manni, prjónað eða saumað í; höfð góð ull í sjóvettlinga; tengsli Þorgerður Guðmundsdóttir 35148
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Ragnhildur ömmusystir heimildarmanns bjó í Voðmúlastaðahjáleigu, hún var á ferð í myrkri við Meiðeyj Þorgerður Guðmundsdóttir 35149
18.10.1965 SÁM 86/957 EF Þórunn systir heimildarmanns sá eins og í glóð á milli þúfna, leið yfir hana þegar hún kom heim Þorgerður Guðmundsdóttir 35150

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 5.01.2018