Guðmundur Ólafsson -1652

Var orðinn prestur að Ásum í Skaftártungu um 1600 og biskup setti hann til þess að þjóna Skarðskirkju í Meðallandi til bráðabirgða árið 1602. Var prestur á Kirkjubæjarklaustri frá 1607 eða-8 en fékk síðan Einholt 1617 sem hann hélt til 1650. Hann lést árið 1652.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ. II bindi, bls. 172.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 27.

Staðir

Ásakirkja Prestur 1600-1602
Skarðskirkja Prestur 1602-1607-8
Kirkjubæjarklausturskirkja Prestur 1607-8-1617
Einholtskirkja Prestur 1617-1650

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.12.2013