Þorkell Bjarnason 18.07.1839-25.07.1902

Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 29. júní 1873. Cand. theol. frá Prestaskólanum 21. ágúst 1865. Veitt Mosfell í Mosfellssveit 7. júlí 1866 og vígður 26. ágúst sama ár. Veittir Reynivellir 11. maí 1877. Lausn frá embætti 13. janúar 1900 vegna veikinda. Alþingismaður Gullbringu- og Kjósarsúyslu 1880-85 og konungskjörinn alþingismaður 1893-99.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 881-82

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 07.07.1866-1877
Reynivallakirkja Prestur 11.05.1877-13.01.1900

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019