Þorvarður Magnússon -1670

Prestur fæddur um 1590. Talinn prestur í Árnesi 1615 og lét af prestskap 1666, fluttist að Kaldaðarnesi og lést þar. Hans er getið í tengslum við kærur á galdramenn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 255.

Staðir

Árneskirkja - eldri Prestur 1615-1666

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.10.2015