Jón Bjarnason -1628

<p>Lærði í Skálholtsskóla. Orðinn kórprestur í Skálholti 1604 en ekki fullkominn kirkjuprestur fyrr en 1608. Var þá millibilsrektor í Skálholti til 1612 er hann fékk Fellsmúla á Landi og hélt til æviloka. Þótti vel lærður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 66.</p> <p>Í prestatali Sveins Níelsonar er Jón sagður prestur á Stóruvöllum. Bæði prestsetrin tilheyra gamla Landsþinginu.</p>

Staðir

Skálholtsdómkirkja Prestur 1608-1612
Fellsmúlakirkja Prestur 1612-1628

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.10.2017