Kristján Einar Þorvarðarson 23.11.1957-

<p>Prestur. Stúdent frá Flensborg 1978. Búfræðingur frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1979. Cand. theol. frá HÍ 25. október 1986. Ráðinn farprestur Þjóðkirkjunnar 1. október 1986 og vígður 5. sama mánaðar. Þjónaði þá Eskifjarðarprestakalli frá 1. október 1986 til 1. ágúst 1987. Kosinn fyrstur presta samkvæmt nýjum lögum um veitingu prestakalla sóknarprestur í Hjallaprestakalli í Kópavogi 28. júlí 1987 og skipaður frá 1. ágúst sama ár og gegndi því til æviloka.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 00 </p>

Staðir

Eskifjarðarkirkja-nýja Prestur 01.10.1986-01.08.1987
Hjallakirkja Prestur 28.07.1987-1999

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.11.2018