Jón Stefánsson -1635

Prestur á 17. öld. Líklega prestur í Rangárþingi 1592-4. Gæti hafa verið í Storólfshvolsþingum. Um 1600 er hann orðinn prestur í Árnesþingi. Fékk Mosfell 1603 og hélt til æviloka 1635.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 275.

Staðir

Stórólfshvolskirkja Prestur 1592-1594
Mosfellskirkja Prestur 1603-1535

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.06.2014