Gottskálk Jónsson 1712 um-1757

<p>Prestur. Vígðist 1735, líklega 5. júní, aðstoðarprestur stjúpföður sí ns á Hvanneyri og fékk prestakallið 1745 og hélt til dauðadags. Varð bráðkvaddur á Hafnarbökkum á SIglufirði að menn ætla af hungri og vesöld. Hann var talinn gæfur maður og góðgjarn, lærdómsmaður í betra lagi. Harboe taldi hann ekki ólærðan en ístöðulítinn. Jafnan fátækur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 93. </p>

Staðir

Hvanneyrarkirkja Aukaprestur 1735-1745
Hvanneyrarkirkja Prestur 1745-1757

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.03.2017