Stefanía Guðmundsdóttir (Stefanía Marta Guðmundsdóttir) 27.07.1907-16.06.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.06.1978 SÁM 92/2968 EF Draumur heimildarmanns fyrir kosningunum 1971 Stefanía Guðmundsdóttir 17226
07.06.1978 SÁM 92/2968 EF Draumur heimildarmanns fyrir sveitarstjórnakosningunum 1978; vísa um Hannibal Valdimarsson: Það er s Stefanía Guðmundsdóttir 17227
12.06.1978 SÁM 92/2968 EF Fædd í Vatnadal í Súgandafirði og flutti svo með foreldrum sínum að Gelti í Súgandafirði, sem nú er Stefanía Guðmundsdóttir 17228
12.06.1978 SÁM 92/2968 EF Draumar heimildarmanns: hefur haft draumkonu frá 12 ára aldri; vitjað nafns; draumur um Hallfreð Örn Stefanía Guðmundsdóttir 17229
12.06.1978 SÁM 92/2968 EF Sér framliðinn mann Stefanía Guðmundsdóttir 17230
12.06.1978 SÁM 92/2968 EF Álagablettur sleginn af vinnumanni föður heimildarmanns, það orsakar skepnumissi og vinnumaðurinn fe Stefanía Guðmundsdóttir 17231
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Dreymdi fyrir daglátum Stefanía Guðmundsdóttir 17232
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Draugar í Súgandafirði; látinn maður sést Stefanía Guðmundsdóttir 17233
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Maður nokkur sér ófreskju úr sjó, hún var eins og belja en öll í skeljum. Enginn trúði honum en föri Stefanía Guðmundsdóttir 17234
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Gamansaga: Nýskotinn selur breyttist í manneskju Stefanía Guðmundsdóttir 17235
12.06.1978 SÁM 92/2969 EF Sér feigð á fólki Stefanía Guðmundsdóttir 17236

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 16.11.2017