Þorgeir Magnússon 27.03.1896-08.10.1983

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

26 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Æviatriði Þorgeir Magnússon 33599
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Kvæðaskapur og kvæðamenn: Faðir heimildarmanns kvað, hann lærði líklega kvæðalög af vermönnum á Álft Þorgeir Magnússon 33600
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Sálmasöngur, kvöldlestrar og passíusálmar, kvöldvökur, að bera ljós í hús, í rökkrinu, bóklestur, kv Þorgeir Magnússon 33601
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Sagt frá gömlum manni sem kvað úr Úlfarsrímum Þorgeir Magnússon 33602
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Fátæklingar Þorgeir Magnússon 33603
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Kaupstaðarferðir á Eyrabakka og til Reykjavíkur Þorgeir Magnússon 33604
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Rímur og kveðskapur, kvæðamenn og konur Þorgeir Magnússon 33605
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Um föður heimildarmanns, æviatriði og kveðskapur Þorgeir Magnússon 33606
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Margt breyttist við það að útvarp og sími komu, áður fékk fólk aðeins heimsfréttir úr dagblöðunum se Þorgeir Magnússon 33607
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Álagablettir: Sagt frá blettum þar sem ekki mátti taka hrís og ekki slá og atvikum sem urðu eftir að Þorgeir Magnússon 33608
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Huldufólks- og álfatrú var farin að dofna mjög en þó var ennþá talað um huldufólk Þorgeir Magnússon 33609
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Spurt um venjur við vatnið: veitt var með heimagerðum netum áður fyrr; ekki mikið veitt ofan um ís Þorgeir Magnússon 33610
19.07.1975 SÁM 91/2528 EF Spurt um aðferðir við að spinna hamp í net en fátt um svör; sagt frá vefnaði: ofnar 3-4 20-30 álna v Þorgeir Magnússon 33611
19.07.1975 SÁM 91/2529 EF Samtal Þorgeir Magnússon 33612
19.07.1975 SÁM 91/2529 EF Vinaspegill: Forðum tíð einn brjótur brands; samtal Þorgeir Magnússon 33613
19.07.1975 SÁM 91/2529 EF Tólfsonakvæði: Firðum bæði og falda ungri gefni Þorgeir Magnússon 33614
19.07.1975 SÁM 91/2530 EF Tólfsonakvæði: Firðum bæði og falda ungri gefni Þorgeir Magnússon 33615
19.07.1975 SÁM 91/2530 EF Rímur af Fertram og Plató: Ljóðahurðu lét ég aftur skella; samtal Þorgeir Magnússon 33616
19.07.1975 SÁM 91/2530 EF Hrannar sunnu spök spöng Þorgeir Magnússon 33617
24.07.1975 SÁM 91/2530 EF Göngu-Hrólfsrímur: Víking nefna verður að efni sögu Þorgeir Magnússon 33618
24.07.1975 SÁM 91/2530 EF Göngu-Hrólfsrímur: Ljómar sól um græna grund Þorgeir Magnússon 33619
24.07.1975 SÁM 91/2531 EF Lokið við rímuna: Eiríkur jöfur hélt nú heim Þorgeir Magnússon 33620
24.07.1975 SÁM 91/2531 EF Emmuríma: Um Rómaborgar ríkust vé Þorgeir Magnússon 33621
24.07.1975 SÁM 91/2531 EF Örninn flýgur fugla hæst Þorgeir Magnússon 33622
24.07.1975 SÁM 91/2531 EF Skjóni hraður skundar frón Þorgeir Magnússon 33623
24.07.1975 SÁM 91/2531 EF Rímur af Úlfari sterka: Læt ég endað mansöngs málið minni hagna Þorgeir Magnússon 33624

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 5.01.2018