Guðbrandur Jónsson 1627-1712

Prestur. Hann var orðinn prestur í Hofsstaða- og Viðvíkursókn fyrir 1663 og hélt til 1706. Gegndi Rípursókn 1673-73 en annars þjónaði hann VIðvíkursókn og 1674 var FLugumýrarsókn bætt við.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 111.

Staðir

Flugumýrarkirkja Prestur 17. öld -1707
Viðvíkurkirkja Prestur 17. öld -1706
Rípurkirkja Prestur -
Viðvíkurkirkja Prestur 1674-

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.11.2017