Gísli Eiríksson (formaður) -1690

Látinn um 1690. Í Skálholtsskóla veturinn 1669 - 70. Sumir telja að hann hafi orðið aðstoðarprestur föður síns 1674 og getur það verið rétt eb hitt er víst að hann fékk Kross eftir föður sinn látinn, 1681, og var þar til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 49.

Staðir

Krosskirkja Prestur 1681-1690

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.01.2014