Jón Eiríksson 1807-04.03.1887

Stúdent 1827. Ritari Magnúsar Stephensen í 7 ár. Vígður aðstoðarprestur í Meðallandsþingum, fékk Stórólfshvolsþing 11. desember 1839, fékk Stóra-Núp 5. október 1859 og fékk þar lausn frá embætti 28. júlí 1880.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 10-54.

Staðir

Langholtskirkja í Meðallandi Aukaprestur 06.07.1834-1839
Stórólfshvolskirkja Prestur 11.12.1839-1859
Stóra-Núpskirkja Prestur 05.10.1859-1880

Uppfært 30.10.2014