Hulda Jóhannsdóttir 25.11.1926-28.03.2015

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

13 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda Jóhannsdóttir segir frá uppruna sínum og frá barnaleikjum sem hún man eftir úr æsku. Hulda Jóhannsdóttir 44905
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda segir frá því þegar hún fluttist með fjölskyldu sinni til Hveragerðis 1935; hún segir frá húsi Hulda Jóhannsdóttir 44906
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda segir frá gufustróknum Gosa, sem hún segir að þeim hafi öllum þótt vænt um; síðan segir hún fr Hulda Jóhannsdóttir 44907
1984 SÁM 95/3904 EF Hulda segir frá leikfélögum sínum í Hveragerði. Hulda Jóhannsdóttir 44908
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá vinafólki sínu í Hveragerði og frá skólagöngu sinni. Hulda Jóhannsdóttir 44909
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá því þegar hún var send í vinnu á sumrin. Hulda Jóhannsdóttir 44910
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá vinnu sinni við Bretaþvottinn, á ullarþvottastöðinni og sem ráðskona í Garðyrkjuskól Hulda Jóhannsdóttir 44911
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá því þegar þvottahúsið Barcelona brann. Hulda Jóhannsdóttir 44912
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá óhugnanlegum draumi konu sem rakinn var til blóma sem tínd voru í kirkjugarði Hulda Jóhannsdóttir 44913
1984 SÁM 95/3905 EF Hulda segir frá ráðskonustörfum sínum hjá bormönnum í Hveragerði Hulda Jóhannsdóttir 44914
1984 SÁM 95/3906 EF Hulda heldur áfram að segja frá því þegar hún var ráðskona hjá bormönnum í Hveragerði. Hulda Jóhannsdóttir 44915
1984 SÁM 95/3906 EF Hulda segir frá því þegar hún starfaði sem ljósmóðir í Hveragerði. Hulda Jóhannsdóttir 44916
1984 SÁM 95/3906 EF Hulda segir frá störfum sínum á Elliheimilinu Grund; hún talar um dauðann og segist vera reikandi í Hulda Jóhannsdóttir 44917

Tengt efni á öðrum vefjum

Ljósmóðir

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 3.07.2019