Þorvarður Auðunarsson 1705-01.05.1775

Prestur. Fæddur um 1705. Stúdent frá Skálholtsskóla 1723. Fékk Saurbæ á Hvalfjarðarströnd 15.03.1728 og hélt til æviloka. Var með merkustu prestum, ráðsvinnur og nokkuð féfastur. Í skýrslum Harboes er hann talinn ekki ólærður en mjög harður og ráðríkur. Gaf jörðina Kambshól til barnafræðslu í Saurbæjarsókn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 250.

Staðir

Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 15.03.1728-1775

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.06.2014