Kristjana Þorvarðardóttir 04.07.1887-06.04.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

23 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Gunnlaugur bjó á Hellnum og var hann talinn vera sauðaþjófur. Kom það í hlut Ásmunds prests að dæma Kristjana Þorvarðardóttir 2640
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Talið var huldufólk hefði búið á Hellnum og jafnvel í Einarslóni. Ef það sást ljós einhversstaðar va Kristjana Þorvarðardóttir 2641
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Anna bjó á Hellnum og hana dreymdi eitt sinn er hún lagðist niður úti við að til sín kæmi kona sem s Kristjana Þorvarðardóttir 2642
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Æviatriði Kristjana Þorvarðardóttir 2643
24.07.1965 SÁM 85/295 EF Ef álagablettir voru slegnir misstu menn eitthvað af gripum sínum. Kristjana Þorvarðardóttir 2644
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Sagan af Búkollu; heimildir Kristjana Þorvarðardóttir 2649
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Sá ég sitja segg Kristjana Þorvarðardóttir 2650
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Fór ég upp á háan hól Kristjana Þorvarðardóttir 2651
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Guðmundur Bergþórsson var hinn mesti gamanmaður en óttalegur aumingi. Sagan segir að hann hafi orðið Kristjana Þorvarðardóttir 2652
24.07.1965 SÁM 85/296 EF Gömul kona hafði orðið vör við huldufólk í Lóni. Kristjana Þorvarðardóttir 2653
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Kristjana Þorvarðardóttir 36612
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Ekkjukvæði: Utanlands í einum bý Kristjana Þorvarðardóttir 36613
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Heyrði ég í hellrinum Kristjana Þorvarðardóttir 36614
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Fór ég upp á háan hól Kristjana Þorvarðardóttir 36615
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Sat ég undir fiskahlaða Kristjana Þorvarðardóttir 36616
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Bárður minn á jökli Kristjana Þorvarðardóttir 36617
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Bárður minn á jökli, sungið tvisvar Kristjana Þorvarðardóttir 36618
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Grýla reið með garði Kristjana Þorvarðardóttir 36619
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Grýla átti bónda og börn tuttugu Kristjana Þorvarðardóttir 36620
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Gilsbakkaþula: Kátt er á jólunum Kristjana Þorvarðardóttir 36621
24.03.1969 SÁM 87/1120 EF Tunglið tunglið taktu mig Kristjana Þorvarðardóttir 36622
24.03.1969 SÁM 87/1121 EF Sagnir um Guðmund Bergþórsson skáld: þegar hann leitaði sér lækninga hjá dvergi; ákvæðavísa hans til Kristjana Þorvarðardóttir 36623
24.03.1969 SÁM 87/1121 EF Kúnum var gefið þang og söl voru höfð til matar; lýst hvernig söl voru verkuð Kristjana Þorvarðardóttir 36624

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.02.2017